Lokun

Skólavegur í Reykholti verður lokaður í dag og fram á kvöld vegna framkvæmda. Hjáleið verður um Bjarkarbraut.