Málþing um ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:00-16:00

„Allt er breytingum háð“
Fjölsóttasta ferðamannasvæði landsins – þróun á tímum örra breytinga.
Málþing um ferðaþjónustu í Uppsveitum Árnessýslu,
verður haldið í Golfskálanum á Efra-Seli, Hrunamannahreppi (Flúðum)
fimmtudaginn 17. nóvember kl. 13:00-16:00.

Frummælendur verða 
Einar Á.E. Sæmundsen fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum
og Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi Uppsveita Árnessýslu.
Einnig verða sagðar reynslusögur fyrirtækja á svæðinu
og almennar umræður.


Ekkert stendur í stað, vöxtur í ferðaþjónustu hefur breytt starfsumhverfi fyrirtækja
og býður upp á fjölbreytt ný viðfangsefni og áskoranir
Allir velkomnir