Málþing um samstarf og menningarstefnu í uppsveitum Árnessýslu 29. janúar 2011

Skiptir menning máli ?
Málþing um samstarf og menningarstefnu í uppsveitum Árnessýslu verður haldið á Hótel Heklu, laugardaginn 29. janúar 2011, kl. 14.00
Sérstakur gestur málþingsins verður Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi Austurlands auk þess sem menningarnefndir uppsveitanna kynna starfsemi sína.
Allir velkomnir takið daginn frá. Nánar auglýst síðar.
Upplit menningarklasi uppsveita Árnessýslu