Markaður verður þann 27.júní 2015 í Gerði Laugarási

Markaður verður þann 27 júní, kl 13-17 í Gerði Laugarási. Ýmsir handunnir munir til sölu. Prjónaðar peysur, ungbarnasokkar og húfur, kort, útsala á sumarblómum. Stemning og Blóm í Gerði! Kveðja Ellisif