Menningarráð Suðurlands auglýsir stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála

(styrkir sem Alþingi veitti áður)

Tilgangur styrkjanna er að stuðla að því að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. Styrkveitingarnar miðast við árið 2012.

Umsóknarfrestur rennur út sunnudaginn 13. maí 2012

Umsóknareyðublað og úthlutunarreglur er að finna á heimasíðu Menningarráðs Suðurlandswww.sunnanmenning.is

Nánari upplýsingar veitir menningarfulltrúi Suðurlands Dorothee Lubecki í síma 896-7511 eða ámenning@sudurland.is

Smellið hér fyrir neðan til að nálgast úthlutunarreglur og umsóknareyðublað

Úthlutunarreglur

Umsóknareyðublað