Miðvikdagskvöldið 5 apríl mun Pétur Jóhann Sigfússon troða upp með hina einu og sönnu og óviðjafnanlegu og umtöluðu sýningu Pétur Jóhann Óheflaður…….að mestu.

 

Ágætu Laugvetningar og nærsveitungar. 

Miðvikdagskvöldið 5 apríl mun Pétur Jóhann Sigfússon troða upp með hina einu og sönnu og óviðjafnanlegu og umtöluðu sýningu Pétur Jóhann Óheflaður…….að mestu.

Glænýtt efni í bland það besta frá Ziggfössss síðustu ár.
Tong, Gunnþór, kötturinn og mögulega svínamaðurinn gætu sett svip sinn á kvöldið.

Ekki missa af þessu einstaka tækifæri!

Húsið opnar kl 19:30. Skynsamlegt er að mæta snemma til að ná góðum sætum.

Forsala miða hefst 29. mars og verður í Samkaup á Laugarvatni 2.900 kr i forsölu // 3.900 við hurð.

PÉTUR JÓHANN – LAUGARVATNI – MIÐ. 5. APRÍL – KL 20:30.“