Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsfriðunarsjóði
Minjastofnun Íslands hefur nú auglýst eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði til verkefna á árinu 2015.
Umsóknarfrestur er til 1. desember 2014.
Smellið hér fyrir neðan til að nálgast auglýsingu