Netkönnun um menningarmál

Stefnumótun í menningarmálum á Suðurlandi

 

I sambandi við stefnumótunarvinnu í menningarmálum á Suðurlandi er netkönnun um menningarmál í gangi sem lesendur eru hvattir til að svara. Netkönnunina er hægt að nálgast hér: http://www.surveymonkey.com/s/Z7RZKCV eða á heimasíðu Menningarráðs Suðurlands www.sunnanmenning.is. Vinsamlegast takið nokkrar mínutur til að svara spurningunum til að auðvelda okkur vinnuna. Frestur til að svara spurningum er til 30. nóvember.

 

Dorothee Lubecki, menningarfulltrúi Suðurlands