Nýárskveðja frá Bláskógabyggð

Við sendum íbúum í Bláskógabyggð, sumarhúsaeigendum, gestum og landsmönnum öllum okkar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir góð samskipti og samstarf á árinu sem er að líða.

Sveitarstjórn og starfsfólk Bláskógabyggðar

Myndin er úr safni Páls Skúlasonar og sýnir hún Hvítárbrú við Iðu ljósum prýdda.