Listamenn sem nú dvelja á Gullkistunni verða með opið hús þar sem þeir segja frá verkum sínum og sýna það sem þeir hafa unnið þar í sl. mánuð. Vinnustofan, sem er í Eyvindartungu, opnar föstudaginn 27. júní klukkan 20 og eru allir velkomnir.
/wp-content/uploads/2015/05/logo-texti2.png00stjori/wp-content/uploads/2015/05/logo-texti2.pngstjori2014-06-24 13:43:442015-04-30 13:44:15Opið hús í Gullkistunni í Eyvindartungu 27. júní kl. 20:00