Opið málþing á Flúðum næstkomandi miðvikudag 26. október

Í viðhengi eru upplýsingar um opið málþing sem haldið verður á Flúðum næstkomandi miðvikudag 26. október.

Dagská á Flúðum miðvikudaginn 26. október

Tilefnið er að hjá okkur eru góðir gestir

20 manna hópur frá Skotlandi, fólk úr ferðabransanum sem er að kynna sér ferðaþjónustu, einkum í tengslum við mat, menningu  og matarframleiðslu.

„Learn, taste, Experience- Iceland“

Þau dvelja á Íslandi í viku, heimsækja ýmsa staði skoða, fræðast og smakka.

 

En á miðvikudeginum 26. okt. er efnt til þessa samtals á Flúðum frá kl. 13:00 og það er öllum opið

 

Hvet alla áhugasama að koma, hlusta á innlenda og erlenda fyrirlesara og e.t.v. spjalla við þessa góðu gesti og efla tengslanetið.