Opinn fundur um framtíð háskólanáms á Suðurlandi 26. apríl 2016

Framtíð háskólanáms á Suðurlandi

Boðið er til opins fundar á Hótel Selfoss, þriðjudaginn 26. apríl kl. 12:00 – 16:00. Innlegg frá háskólum landsins, Sunnlendingum, mennta-og menningarmálaráðuneyti og þingmönnum. Fundarstjóri er Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra.

Fundurinn hefst kl. 12:30 en boðið er upp á súpu kl. 12:00

Allir velkomnir – látum okkur málið varða

 

  Skráning hér