Opnun á vefsíðu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu

Við vorum að opna nýja vefsíðu fyrir íslenska hönnun og framleiðslu. Síðan er á bæði íslensku og ensku og er slóðin www.alltislenskt.is / www.allicelandic.com. Á síðunni er að finna yfir 40 smáa og stóra aðila á sviði íslenskrar hönnunar og framleiðslu og mikið úrval vara.