Orkuskipti á Kili

RARIK mun leggja 24 kV rafstreng í jörð frá Bláfellshálsi norðan við Gullfoss í Árbúðir, Gíslaskála, Kerlingarfjöll og að Hveravöllum. Verkefnið hefur verið nefnt „Orkuskipti á Kili“ og verður stór áfangi í loftslags- og öryggismálum á hálendinu.

Á myndinni hér fyrir neðan eru fulltrúar sveitarfélaga ásamt forsætisráðherra sem voru viðstaddir fréttamannafund hjá Rarik sem kynnti verkefnið