Rafhleðslustöð

Nú geta rafbílaeigendur hlaðið bíla sína við sundlaugina í Reykholti. Þar er komin í gagnið glæný rafhleðslustöð frá Ísorku. 22 kw að stærð.

Sannkallað þarfaþing nú til dags. Þegar rafbílum fjölgar ört.