Rannsóknarsetur sett á laggirnar á Laugarvatni
Ritað hefur verið undir samning Háskóla Íslands og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um að sett verði á laggirnar rannsóknarsetur um sveitarstjórnarmál á Laugarvatni. Meðfylgjandi er fréttatilkynning um nýja rannsóknarsetrið.