Rotþróahreinsun 2010

Rotþróahreinsun fer fram í Þingvallasveit í sumar. Samkvæmt verkáætlun hefst hún í Miðfellslandi um miðjan júlí og gert er ráð fyrir að henni ljúki í Heiðarbæjarlandi upp úr miðjum ágúst. Eigendur rotþróa í Þingvallasveit eru beðnir að merkja staðsetningu þeirra og auðvelda aðgengi að þeim eins og hægt er.

11862_IMG_0026