Safnahelgi 2010 verður dagana 5-7 Nóvember nk.

Safnahelgi 2010 – hver ætlar að vera með?
Allir sem hafa áhuga á að taka þátt og eru með dagskrárlið eru beðnir um að senda upplýsingar sem allra fyrst ámenning@sudurland.is Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Dagskráinn þarf að liggja fyrir um miðjan október.

Allt sem er að gerast á Suðurlandi um þessa helgi á erindi í dagskránni svo fremur sem um menningarleg dagskrá er að ræða. Þetta getur verið allt sem er að gerast á söfnum, tónleikar, sýningar, matarveislur og fl. Endilega verið í sambandi ef ykkur langar að koma upplýsingum á framfæri og ræða hugmyndir sem geta átt erindi á dagskrá helgarinnar (gsm. 896-7511). Nánari upplýsingar má finna á vef menningaráðs: www.sunnanmenning.is .

Eftirfarandi upplýsingar þurfa að koma fram með skráningu:

Hver

Hvar

Hvenær

Hvað
a.a)    Stuttur texti, max 20 orð
b.b)   Texti með skýringum (ef þörf er á)

Tengiliður (nafn, netfang, gsm.)

Ef dagskrárliður er endurtekin t.d. föst, laugardagur og/eða sunnudagur ber að taka það fram.