Sagnamannakvöld í Aratungu 25. október kl 20:30

Við heilsum vetri með Sagnamannakvöldi í Aratungu

 föstudag 25 október kl 20:30

Bjarni Harðarson bóksali og rithöfundur stjórnar samkomunni.

Þeir sem munu kæta andann sem sögum eru :

Sigríður Jónsdóttir rithöfundur kennari og bóndi í Arnarholti

Hörður Óli Guðmundsson bóndi og varaoddviti í Haga í Grímsnesi

Jóhannes Sigmundsson ferðaþjónustubóndi í Syðra- Langholti og Magnús Kristinsson bóndi í Austurhlíð

Ósk Gunnarsdóttir og Aðalheiður Helgadóttir munu troða upp með söng

Aðgangseyrir aðeins kr. 2.500. Kaffi og kleina innifalið.

Bjórsala.

Allur ágóði rennur til stuðnings samfélaginu.

                                                                            Lionsklúbburinn