Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum þann 1. ágúst s.l. að sameina Hitaveitu Laugarvatns, Biskupstungnaveitu og kaldavatnsveitu Bláskógabyggðar í eitt veitufélag.
Sameiningin skal taka gildi 1. janúar 2007.
/wp-content/uploads/2015/05/logo-texti2.png00stjori/wp-content/uploads/2015/05/logo-texti2.pngstjori2006-10-11 13:29:392015-04-16 13:30:08Sameining veitna í Bláskógabyggð