Sameining veitna í Bláskógabyggð

Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum þann 1. ágúst s.l. að sameina Hitaveitu Laugarvatns, Biskupstungnaveitu og kaldavatnsveitu Bláskógabyggðar í eitt veitufélag.

Sameiningin skal taka gildi 1. janúar 2007.