Sandfok af Hagavatnssvæðinu 26 apríl kl. 15:00 í Aratungu

Landgræðslufélag Biskupstungna boðar til fundar í Aratungu
26. apríl nk. kl 15:00 um sandfok af Hagavatnssvæðinu
Dagskrá:
• Sandfok af Hagavatnssvæðinu, upptök og umfang, Ólafur Arnalds, LBHÍ.
• Uppgræðsla á Hagavatnssvæðinu – raunhæfur kostur?
Garðar Þorfinnsson, Landgræðslu ríkisins.
•  Hagavatnssvæðið og ferðamennska,
Ólafur Örn Haraldsson, forseti Ferðafélags Íslands.
•  Kaffiveitingar.
•  Viðhorf landeigenda í Úthlíð, Ólafur Björnsson, frá Úthlíð.
•  Viðhorf Bláskógabyggðar,
Helgi Kjartansson, sveitarstjórnarmaður í Bláskógabyggð.
•  Umræður.
•  Samantekt, Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri.
Fundarstjóri Sveinn Sæland.