Seyrulosun á Þingvallasvæðinu
Verði er að losa rotþrær á Þingvallasvæðinu í ágúst og fram í september og viljum við biðja sumarhúsaeigendur að hafa hliðin opin og rotþræ sýnilegar.
Athugasemdir og fyrirspurnir berist á bjarni@blaskogabyggd.is
Bjarni Daníels Daníelsson
Sviðsstjóri framkvæmda og veitusviðs