Sjö konur
Myndlistarsýning í Slakka
Sjö konur í Bláskógabyggð hafa hist í vetur til að mála og teikna saman. Þær sýna afraksturinn í dýragarðinum Slakka frá 30 maí til 17 júní. Sýningin er opin á opnunartíma Slakka.
Við bjóðum sveitunga okkar hjartanlega velkomna.
Agnes og Rósa – Austurhlíð, Eva – Litlu tjörn, Jóhanna – Goðatúni, Þuríður – Reykholti, Kolla – Hjarðarlandi, og Dröfn – Kvistholti.