Skemmtilegir tónleikar framundan

Þrír kórar halda tónleika í Félagsheimili Hrunamanna laugardaginn 20. febrúar 2010 kl. 20.30. Kórarnir eru: Eldri Fóstbræður stjórnandi Árni Harðarson, Freyjukórinn úr Borgarfirði stjórnandi Zsuzsanna Budai og Karlakór Hreppmanna stjórnandi Edit Molnár og píanóleikarinn Miklos Dalmay. Efnisskrá kóranna er fjölbreytt og skemmtilegt. Látið ekki þennan menningarviðburð fram hjá ykkur fara.

Karlakór Hreppamanna