Skerðing á þjónustu miðvikudaginn 26. apríl 2017 og fimmtudaginn 27. apríl 2017 á skrifstofu Bláskógabyggðar

Skerðing verður á þjónustu á skrifstofu Bláskógabyggðar vegna uppfærslu á bókhaldskerfi sveitarfélagsins miðvikudaginn 26. apríl 2017 og verður kerfið niðri þann dag. Vonandi verða ekki mikil óþægindi vegna þessa en kerfið á að vera komið í vinnslu fimmtudaginn 27. apríl 2017 ef allt gengur vel við uppfærslu kerfisins. Símaþjónusta verður þessa daga og veitt verður sú þjónusta sem hægt er vegna þessa breytinga.

Kveðja

Starfsfólk skrifstofu Bláskógabyggðar