Skilaboð vegna COVID-19

Heimili og sumarbústaðir í sóttkví eða einangrun – frágangur á sorpi til að hindra smit á COVID 19 veirunni. Gott væri að heimili og sumarbústaðir sem eru í sóttkví eða einangrun vegna COVID 19 veirunnar, gangi vandlega frá öllu sorpi og úrgangi til þess að hindra frekari smit. Allur úrgangur sem berst frá þessum heimilum … Halda áfram að lesa: Skilaboð vegna COVID-19