Skipulagning vegna samkomubanns

Síðustu daga hefur verið unnið að því að laga starfsemi og þjónustu Bláskógabyggðar að þeim veruleika sem blasir við vegna útbreiðslu kórónaveiru, Covid-19. Bláskógabyggð, líkt og önnur sveitarfélög á Suðurlandi, býr að því að á síðustu árum hefur verið lögð mikil áhersla á að efla starf að almannavörnum, m.a. með vinnslu viðbragðsáætlana, æfingum og þjálfun … Halda áfram að lesa: Skipulagning vegna samkomubanns