Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist í dag, 30. júní 2021, í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu, auk þess á heimasíðu UTU https://www.utu.is/

 

Þetta eru mál í Ásahreppi, Bláskógabyggð, Flóahreppi og Grímsnes- og Grafningshreppi

 

linkur/tenging fylgi á síðuna:  https://www.utu.is/skipulagsauglysingar/ eða beint á auglýsinguna sjálfa: https://www.utu.is/skipulagsauglysing-sem-birtist-30-juni-2021/

 

Á heimasíðunni  birtist auglýsing með þeim hætti að hvert mál hefur með sér link á skipulagsgögn (lýsingu, kynningu, uppdrátt, greinargerð).

Smellið á slóðina hér fyrir neðan til að nálgast auglýsingu

Skipulagsauglýsing UTU 30.júní 2021 til auglýsingar