Skipulagsauglýsing

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist í dag 27. apríl 2022 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU  https://www.utu.is/

 

Mál eftirfarandi sveitarstjórna: Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur

 

Hvert mál hefur með sér hlekk á skipulagsgögn (þ.e. lýsingu, uppdrátt, greinargerð o.s.frv.).

Smellið hér fyrir neðan til að nálgast auglýsingu.

 

29.desember 2022 Skipulagsauglýsing; til birtingar