Skólahald fellur niður í dag í Bláskógaskóla Reykholti

Skólahald fellur niður í dag í Bláskógaskólanum Reykholti. Spáð er appelsínugulri viðvörun og því er þessi ákvörðun tekin.