Skólahald í Bláskógabyggð 16. og 17. mars

Starfsdagur verður í Bláskógaskóla Laugarvatni, Bláskógaskóla Reykholti og leikskólanum Álfaborg mánudaginn 16. mars og munu börn því hvorki mæta í leikskóla né grunnskóla þann dag. Dagurinn verður nýttur til að skipuleggja starf skólanna á meðan takmarkanir vegna COVID-19 eru í gildi.
Starfsdagur verða einnig í leikskólanum Álfaborg og Bláskógaskóla Reyholti þriðjudaginn 17. mars, skv. áður útgefnu skóladagtali.
Foreldrar eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum um fyrirkomulag skólastarfs næstu daga.