Snjómokstur

Mokstur hefur staðið yfir á flestum leiðum í Bláskógabyggð í nótt og nú í morgun. Lögð verður áherslu á að halda sem allra flestum leiðum færum, en ekki er hægt að lofa neinu um það. Skólar verða opnir í dag

 

Umsjónarmaður snjómoksturs er Kristófer Tómasson sviðsstjóri  sími 860-4440 netfang: kristofer@blaskogabyggd.is