Starfleyfisskilyrði fyrir gámastöðvar í Reykholti, á Laugarvatni og á Heiðarbæ

HSL hefur í dag auglýst á heimasíðu sinni tillögur að starfsleyfum fyrir gámastöðvar í Bláskógabyggð, sjá hér:

Þrjú starfsleyfi til kynningar – Gámastöðvar í Reykholti, á Laugarvatni og á Heiðarbæ í Bláskógabyggð – Heilbrigðiseftirlit Suðurlands (hsl.is)

 

Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar er til og með 18. ágúst nk.