Starfsemi íþróttamannvirkja í Bláskógabyggð

Sundlaugar, íþróttahús og líkamsrækt verða lokuð dagana 16. mars til og með 22. mars.

Leigutökum verður heimilt aðgengi að útleigðum rýmum (nudd/sjúkraþjálfun/tímar á vegum sjálfstætt starfandi þjálfara).

Ekki verða íþróttaæfingar á vegum ungmennafélaga, sbr. yfirlýsingu ÍSÍ þar að lútandi.

Tíminn verður nýttur í allsherjarþrif, tiltekt og sótthreinsun á öllum rýmum.

Bláskógabyggð