Stoppistöð Strætó í Laugarási

Mánudaginn 23. ágúst mun stoppistöð Strætó í Laugarási fyrir leiðir 72 og 73 vera færð á nýjan stað, um 350 metrum frá núverandi stoppistöð. Hér fyrir neðan má sjá nýja staðsetningu stöðvarinnar: