Straumleysi

Straumlaust verður á eftirtöldum svæðum aðfarnótt mánudags 19. september frá kl. 01:00 og fram til kl: 06:00 vegna vinnu í aðveitustöð Flúðum.

 

Flúðir þéttbýli og Hrunamannahreppur – undanskilin er línan frá Ásatúni að Háholti.

Reykholt þéttbýli, Biskupstungur ofan Reykholts, Laugardalur ofan Böðmóðsstaða.

 

Rarik Suðurlandi