Sumarafleysing

Starfmaður óskast við sumarafleysingu á gámasvæðum Bláskógabyggðar.

Starfstími er frá 1 maí til 1 september.

Nánari upplýsingar hjá Sviðsstjóra Framkvæmda- og veitusviðs Bláskógabyggðar

Bjarni Daníelsson s. 860-4440 bjarni@blaskogabyggd.is