Sumartónleikar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Söngvarinn Bjarni Arason, tenórsöngvarinn Egill Árni Pálsson og sópransöngkonan Þóra Gylfadóttir ásamt Jóni Bjarnasyni píanóleikara munu halda tónleika sunnudaginn 25. ágúst kl. 20:30

Skemmtileg söngdagskrá sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara.

Efnisskráin verður fjölbreytt og skemmtileg. Gospel, íslenskar einsöngsperlur, aríur, dúettar og m.fl.

Hlökkum til að sjá ykkur !!

Aðgangseyrir kr. 2000.-
(Ath!! Enginn posi er á staðnum)