T-listinn býður íbúum Bláskógabyggðar til fundar
T-listinn býður íbúum Bláskógabyggðar á fund þriðjudagskvöldið 24. febrúar n.k. kl. 20:00, í félagsheimilinu Aratungu .
Málefni Bláskógabyggðar af öllum toga til umfjöllunar. Þ-listanum og sveitarstjóra hefur sérstaklega verið boðið á fundinn. Vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta, enda þurfum við öll að hafa skoðun á máefnum eigin samfélags.
Drífa, Jóhannes og Kjartan.