Texas Scramble mót á Úthlíðarvelli

Ágætu GÚ félagar og aðrir,

 

Næstkomandi laugardag 11. ágúst verður Texas Scramble mót á Úthlíðarvelli.

 

Skráning á www.golf.is  Ræst út frá kl 9 til 11:30.

 

Keppnisgjald 3.000 kr.pr. mann.   Fjöldi veglegra vinninga auk nándarverðlauna.

 

Ath. Mótsstjórn hefur ákveðið að nota sameiginlega forgjöf / 3.  Forgjöfin sem birtist á skráningarsíðunni á www.golf.is er ekki rétt.

 

 

Um kvöldið verður dansleikur í Réttinni með hljómsveitinni KARMA (Labbi í Glóru).  http://www.karma.is/

 

 

Kveðja,

Ferðaþjónustan Úthlíð og Mótsstjórn GÚ

 

www.uthlid.is

www.uthlid.blog.is