Í sveitarfélaginu eru reknir tveir leikskólar, í Reykholti og að Laugarvatni. Þá rekur sveitarfélagið einn skóla, Bláskógaskóla sem hefur tvær starfsstöðvar að Laugarvatni og Reykholti. Vilji sveitarfélagsins hefur verið og er að reka öflugan skóla þar sem metnaður og gleði er ríkjandi. Árangur í námi næst þar sem samskipti heimila og skóla eru góð og stjórnun og skipulag skýrt. Við skorum á alla að vinna að því markmiði.
Góður skóli er glaður skóli!
Smellið hér fyrir neðan til að nálgast skólastefnu Bláskógabyggðar.
Smellið hér fyrir neðan til að nálgast lestrarstefnu Bláskógabyggðar.
Lestrarstefna_Blaskogabyggdar_
Smellið hér fyrir neðan til að nálgast skýrslu um skipan skóla í Bláskógabyggð. Tillögur og álit til skoðunar.
Skipan skóla í Bláskógabyggð. Tillögur og álit til skoðunar.
Smellið hér fyrir neðan til að nálgast minnisblað um skólamál í Bláskógabyggð.