Áslaug Alda Þórarinsdóttir hefur verið ráðinn sem þjónustufulltrúi seyruverkefnis, sem sex sveitarfélög í Árnessýslu, auk Ásahrepps í Rangárvallasýslu standa að. Aðalstarfsstöð þjónustufulltrúans er á Borg í Grímsnesi. Helstu verkefnin eru að vera í samskiptum við fasteignaeigendur varðandi seyrulosun og miðlun upplýsinga. Sími: 832-5105 Netfang: seyra@seyra.is

 

Tæming rotþróa upplýsingar

 

  • Tæming byrjar í Bláskógabyggð  og þá efst á því svæði skv. korti https://www.map.is/sudurland/ grænt svæði.
  • Hægt er að fylgjast með losun á https://www.map.is/sudurland/  velja „Fráveita“ í valglugga hægramegin
  • Ef rotþróin er stífluð hafið samband við fagaðila (pípara) til að greina vandann sem er yfirleitt ekki út af því að rotþróin sé full. Það sem gæti verið að er að:
    • Siturbeðið er orðið stíflað, rennur ekki frá þrónni. (mýrlendi, nær ekki að drena í jarðveginn)
    • Rotþróin missigið og hallar að stút inn í þróna.
    • Rotþróin of lítil miðað við þá umgengni/starfsemi sem er í bústaðnum (persónueiningar)

Viðbótar upplýsingar

https://issuu.com/sudurland/docs/7_kynning_saurb__r

https://www.blaskogabyggd.is/wp-content/uploads/2018/01/%C3%81lagning-og-gjaldskr%C3%A1r-2018.pdf