Þorrablót UMFL 12. febrúar 2011

Laugardagskvöldið 12.febrúar –

Þorrablót UMFL 2011

Þorrablót UMF Laugdæla verður haldið í íþróttahúsinu á Laugarvatni laugardaginn 12. febrúar n.k.

Húsið opnar kl. 19.00 og dagskráin hefst kl. 20.00.
Matur og skemmtiatriði verða sem fyrr að hætti heimamanna.

Hljómsveitin Blek og byttur sér um að halda blótsgestum í rífandi tjútt- og söngstuði á dansgólfinu fram á rauða nótt.

Allir velkomnir því nóg er plássið. Verð aðeins kr. 6.000.-

Ath. ekki verður selt inn á dansleik sérstaklega!

Borðapantanir verða að berast með góðum fyrirvara til skemmtilegu skemmtinefndarkvennanna:

Gríma Guðmundsdóttir   grima@ml.is   s. 6991598

Hallbera Gunnarsdóttir  hallbera@grblaskogabyggd.is  s. 8935614

Margrét Elín Egilsdóttir margrete@grblaskogabyggd.is  s. 8685118

Valgerður Sævarsdóttir valgerdur@ml.is   s. 8645931