Þorrablót UMFL

Laugardagskvöldið 13. febrúar
brestur á hið árlega, frábæra og ómissandi:

Þorrablót UMF Laugdæla verður haldið í íþróttahúsinu á Laugarvatni laugardaginn 13. febrúar n.k.
Húsið opnar kl. 19.00 og dagskráin hefst kl. 20.00.
Matur og skemmtiatriði verða sem fyrr að hætti heimamanna.
Hljómsveitin Sólon sér um að halda blótsgestum í rífandi stuði á dansgólfinu fram á rauða nótt.
Allir velkomnir því nóg er plássið. Verð kr. 5500.- (þ.e. sama og í fyrra!) –  Ath. ekki verður selt inn á dansleik sérstaklega!
Borðapantanir verða að berast með góðum fyrirvara til skemmtilegu skemmtinefndarkvennanna:
Guðrún V. Ásgeirsdóttir gva1@hi.is   s. 8203230
Hallbera Gunnarsdóttir  hallbera@grblaskogabyggd.is  s. 8935614
Margrét Elín Egilsdóttir margrete@grblaskogabyggd.is  s. 8685118
Valgerður Sævarsdóttir valgerdur@ml.is   s. 8645931