Þorrablót

Þorrablót verður haldið í Aratungu föstudaginn 25. janúar 2008
að hefðbundnum hætti Tungnamanna.
Húsið verður opnað kl. 20:00
Hljómsveitin Leynibandið leikur fyrir dansi.
Miðar verða seldir í Aratungu kl. 13:00-15:00 þriðjudag 22.janúar og miðvikudag 23. janúar.
Miðinn kostar 2.500 kr. og aldurstakmark er 18 ár.
Tungnamenn! tryggið ykkur miða í tíma!

Bræðratungusókn