Til íbúa í Miðholti í Reykholti

Mánudaginn 15. maí kl 12.00 mun Rarik rjúfa götuna í Miðholti vegna lagningar rafstrengs. Nánari staðsetning er ofan við Miðholt nr 17 við afleggjara í botnlangann þar sem hús nr 9- 15 eru staðsett. Sjá á meðfylgjandi mynd ath. gulur hringur. Ekki er um hjáleið að ræða. Gert er ráð fyrir að verkinu verði lokið um kl 14.00.

Þess er vænst að ekki hljótist af þessu veruleg óþægindi.