Til íbúa og annarra í Laugarási

Heitavatnslaust verður í dag  2. september kl 13:00- 16:00  í hluta Laugaráss. Um er að ræða suðvesturhluta  þorpsins. Sunnan við Skúlagötu. Meðtalin eru sumarhús í Laugarási og sumarhús í landi Iðu 1 og 2.

Beðist er velvirðingar ef óþægindi hljótast af lokuninni