Ekki er æskilegt að stunda böð eða leiki í Laugarvatni vegna saurmengunar sem mælst hefur. Ráðgert er að taka sýni að nýju í næstu viku og verður tilkynnt um niðurstöður þeirrar sýnatöku þegar hún liggur fyrir.
https://www.blaskogabyggd.is/wp-content/uploads/2022/08/19302_logo.jpg200200sigurros/wp-content/uploads/2015/05/logo-texti2.pngsigurros2023-05-17 18:31:342023-05-17 18:31:34Tilkynning frá Bláskógabyggð