Tjaldmarkaður 14. og 15. ágúst n.k.

Tjaldmarkaður

Gerði, Laugarási (við hliðina á Dýragarðinum Slakka)

Opið frá kl. 11:00 – 17:00 bæði laugardaginn 14. ágúst og sunnudaginn 15. ágúst.

Þar verða m.a. í boði nýuppteknar gulrætur úr Gerði og kartöflur frá Helgastöðum – Vandaðar ullarvörur – Hverabakað rúgbrauð – Reyktur silungur frá Útey – Falleg gjafavara – Rjúkandi sveitakaffi og vöfflur – Spákonan Maria Magnada verður á staðnum – Krakka-tombóla – Arinkubbar og trjákurl frá Helgastöðum, ofl ofl…