Tónleikar Dómskórsins í Southwark í Lundúnum í Skálholtskirkju 30. maí kl. 16.00

Þegar steindi glugginn sem Leifur Breiðfjörð gerði fyrir Southwark Cathedral var vígður 2012
kom fram mikill áhugi hjá kórnum að koma til Ísland og er það að rætast núna.
Sá áhugi elfdist þegar Kammerkór Suðurlands hélt sína frábæru tónleika í Dómkirkjunni.

Kórinn á sér langa og merka sögu og hefur tekið þátt í fjölda viðburða
bæði í kirkjunni og eins með þáttöku í listrænum viðburðum.
Hann hefur mjög gott orðspor.

Smellið hér fyrir neðan til að nálgast auglýsingu

tónleikar